Þessi fallega myndasería heitir Little Kids and Their Big Dogs eða Lítil börn og stóru hundarnir þeirra og er eftir ljósmyndarann Andy Seliverstoff. Hann eyddi fjórum mánuðum í að taka þúsundir mynda í St Petersburg og tók svo þær hundrað bestu og setti í bók.
Hér geturðu séð fleiri myndir frá þessum frábæra ljósmyndara
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.