“Lítill” sætur hvolpur skilur ekki af hverju hann má ekki koma upp í sófa

Hvolpurinn Sammy verður frekar sár út í eiganda sinn þegar hún leyfir honum ekki að koma upp í sófa og tekur lítið frekjukast, eins og eigandi hans sagði sjálf. Hann fær prik í kladdann bæði fyrir hvað hann er hrikalega sætur og líka fyrir það að hann hlýðir þó svo honum langi svo mikið að koma upp í sófa.

SHARE