Litla barnið hermir eftir svipbrigðum pabba síns

Sjá þessa litlu dúllu! Fabian Herrera og sonur hans Aris eru mjög tengdir og Aris speglar svipbrigði pabba síns á einstaklega krúttlegan hátt.

 

 

Tengdar greinar:

BILAÐ sætt: Nýfæddir hvolpar að kela – Myndband

Kötturinn elskar barnið – Ótrúlega sætt!

Þetta er bara aðeins of sætt! – Myndir

SHARE