Alveg síðan hann byrjaði að tala, um 2 ára aldur, hefur Cameron Macauley talað um lífið sitt á eyjunni Barra, en hann býr í Glasgow með móður sinni Norma. Þau hafa aldrei komið til Barra.
Cameron talar um hvíta húsið sitt og útsýnið yfir ströndina og hafið. Hann talar um systkini sín og hundinn sinn sem hann átti og þegar þessi mynd er tekin er hann 5 ára gamall og saga hans hefur aldrei breyst.
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.