Lítil stúlka fæðist með sama hvíta lokkinn og mamman

Mæðgurnar Brianna og MilliAnna fæddust með nákvæmlega sama lita lausa blettinn, á nákvæmlega sama stað. Það sem þykir þó einna merkilegast er að amma Brianna og langamma eru líka með sama blett. Ástæðan fyrir blettinum er að það vantar litarefni í hárið og húðina á þessu svæði, en sérstakt þykir að staðsetning blettsins er á sama stað. Ekki er vita hversu lagt aftur í ættir þessi blettur er, en langamma Brianna var ættleidd.

MilliAnna er aðeins 18 mánaða gömul og hefur hún vakið athygli vegna þess hversu ægilega mikið krútt hún er með hvíta lokkinn sinn. Hún hefur einnig skort á litarefni í húðinni á örðum stöðum, en móðir hennar er staðráðin í því að hjálpa dóttur sinni í að vita að hún er falleg og einstök alveg eins og hún er og að hún eigi ekki að hlusta á slæm ummæli frá fólki.

Sjá einnig: Mæðgur bræða allan salinn með söng sínum

white-streak-hair-poliosis-baby-girl-1

white-streak-hair-poliosis-baby-girl-3

white-streak-hair-poliosis-baby-girl-6

white-streak-hair-poliosis-baby-girl-7

white-streak-hair-poliosis-baby-girl-8

white-streak-hair-poliosis-baby-girl-10

white-streak-hair-poliosis-baby-girl-11

white-streak-hair-poliosis-baby-girl-13

SHARE