Hjónin Jordan og Chris dóu ekki ráðalaus þegar þau áttu von á sínu fyrsta barni búsett í afar lítilli íbúð. Til þess að búa til herbergi eða aðstöðu fyrir væntanlega dóttur þeirra tóku þau fataskáp og breyttu honum í herbergi.
Með miklu hugmyndaflugi en litlu tilstandi náðu hjónin að breyta þessu litla rými í fallegt svefnrými fyrir dótturina.
Tengdar greinar:
8 fermetra íbúð með allt til alls
Hugmyndir fyrir barnaherbergið – Myndir
Frumlegar hugmyndir fyrir barnaherbergi – Myndir
Kristín Helga er óumdeilanlega mesti Kardashian aðdáandi Íslands og nærliggjandi landa. Hennar heitasta ósk er að vera vinkona Khloe Kardashian.
Hún hefur áhuga á öllu mögulegu og þar á meðal að lesa og skrifa um fræga fólkið í Hollywood.