Það er margir á móti því að fólk sé að klæðast fötum sem gerð eru úr dýrafeldum. Þessi loðkápa er hinsvegar gerð eingöngu úr bringuhárum og tók það um 200 klukkustundir að vefa kápuna úr milljónum hára.
Það er mjólkurframleiðandinn Arla sem stóð að framleiðslu kápunnar og hún er til sölu á ca 500.000 íslenskar krónur.