Loftkökur – Þessar einu sönnu

Dýsætar og bráðna í munninum!

Loftkökur

500 g flórsykur
2¾ msk kakóduft
1 tsk hjartarsalt
1 egg

Aðferð:
Blandið saman þurrefnunum, setjið eggið saman við og hnoðið. Setjið deigið í hakkavél með loftkökumóti (slétt niðri og riflað uppi) eða rúllið bara út í mjóar lengjur og skerið þær um 5 cm langar.
Bakið kökurnar í miðjum ofni við 200°C í 10-12 mín, eða þar til þær lyftast.16

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here