Þessum vegfarendum var heldur betur brugðið þegar að lögreglumaður stoppaði þau allt í einu og gekk fram að bílnum þeirra.
Löggan reyndist luma á gjöfum sem passa skuggalega vel við óskir íbúana sem áttu leið hjá í borginni Lowell, Massachusetts í Bandaríkjunum.
Það væri nú gaman að sjá svona gjörning hér heima!
Tengdar greinar:
Biggi lögga með skilaboð fyrir menningarnótt
Krúttmoli dagsins: lögreglan kemur til aðstoðar