Það er bara svo skemmtilegt að skoða gamlar myndir af fræga fólkinu. Því eldri myndir, því betra.
Sjá einnig: 27 þekktar klámstjörnur án andlitsfarða
George Clooney ásamt fjölskyldu sinni árið 1968 – þarna er hann sjö ára gamall.
Arnold Schwarzenegger, 19 ára gamall á Októberfest í Munich árið 1967.
Skoðaðu meiri gleði hérna:
Tiger Woods að spila tölvuleik þegar hann var 14 ára.
John Wayne árið 1926 – þá 19 ára gamall.
Barack Obama að krúttast á þríhjóli árið 1965, þá 4 ára gamall.
Muhammad Ali þegar hann var 12 ára.
Bill Clinton á sama aldri og Ali – árið 1958.
Bryan Cranston 14 ára gamall árið 1978.
Rapparinn Notorious B.I.G sex ára gamall.
Cher 13 ára gömul, þarna var nýbúið að handtaka hana fyrir að stela bíl foreldra sinna.
Frank Sinatra 10 ára gamall.
Marilyn Monroe 19 ára pæja.
Robin Willams þegar hann var 18 ára.
Audrey Hepbrun aðeins 13 ára gömul.
Tommy Lee Jones árið 1965, þá 19 ára gamall.
Dwayne Johnson 15 ára gamall.
Ben Stiller ásamt föður sínum, leikaranum góðkunna Jerry Stiller, árið 1978.
Robert De Niro þegar hann var 7 ára.
Bítillinn Paul McCartney ásamt föður sínum.
Sjá einnig: Stjörnur sem þig hefði aldrei grunað að væru jafnaldrar
Guðrún Veiga er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mannfræðingur að mennt, mikill matgæðingur, mamma og múltítasker. Guðrún Veiga hefur skrifað fyrir hina ýmsu miðla, unnið í sjónvarpi og skrifað eitt stykki matreiðslubók.