Loom jólaföndur – DIY

Loom teygjurnar sem eru búnar að vera svo vinsælar hjá krökkum seinustu mánuði, er hægt að nota til að búa til skemmtilegt jólaskraut. Við gerðum allskonar svona fígúrur og skraut um helgina heima hjá mér og það kom svo ljómandi skemmtilega út.

Hér eru nokkur skemmtileg myndbönd sem hægt er að nota til hliðsjónar:

Jólapakkar

 

Jólastafur

Jólastjarna

 Jólasokkur

Snjókarl 3D

Jólasveinahúfa

Jólatré

Jólatré 3D

Jólabjöllur 3D

Jólaálfur 3D

Jólapeysur 3D

Jólasveinn

Jólasveinn 3D

Góða skemmtun!

 

Teygjuarmböndin sem allir eru að gera

Perlaðu falleg snjókorn fyrir jólin – sjá mynstur í grein

Einfalt jólaföndur sem börn geta tekið þátt í

 

 

SHARE