Um daginn var ,,ófótósjoppuðum” myndum af Beyoncé lekið á internetið. En myndirnar voru úr auglýsingaherferð sem söngkonan tók þátt í fyrir snyrtivörufyrirtækið L´Oréal. Nú hafa samskonar myndir af Jennifer Lopez litið dagsins ljós, en hún hefur verið í margvíslegum auglýsingum fyrir hönd L´Oréal í gegnum tíðina.
Fyrir ,,fótósjopp”:
Eftir ,,fótósjopp”:
Tengdar greinar:
,,Ófótósjoppuðum“ myndum af Beyoncé lekið á netið
Kim Kardashian: Borgar Photoshop-sérfræðingi 13 milljónir á ári
Verstu „photoshop“ klúðrin á árinu 2014