Það eru margir að fá haustkvefið núna, ekki Covid, en bara þetta venjulega, gamla og „góða“ kvef. Ég á það til að fá mikið kvef í ennis- og kinnholur og hef verið aðeins að eiga við það seinustu vikuna. Engar áhyggjur, ég er búin að fara í covid próf.
Sjá einnig: 9 fæðutegundir sem innihalda melatónín – Bættur svefn
Ég rakst á þetta myndband og prófaði þetta og þessi aðferð virkaði! Svo sá ég að það eru yfir 5 milljónir búnar að horfa á þetta myndband svo þetta hlýtur að virka fyrir fleiri.
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.