Madonna og börnin í Afríku

Madonna og börnin hennar fóru til Afríku í vikunni, nánar til tekið til Malawi, en Madonna ættleiddi hin 10 ára gömlu David og Mercy þaðan.

 

Sjá einnig: Bróðir Madonna gengur í hjónaband

Þau fóru á munaðarleysingjahælið sem þau höfðu búið á. Dóttir Madonna, Lourdes (19)  og Rocco (15) voru líka með í ferðinni og festu mikið af henni á filmu.  

Oh Africa you have filled our hearts with joy and appreciation! 🙏🏻🌍☮💘😂🐘

A photo posted by Madonna (@madonna) on

 

Sjá einnig: Madonna vill fá son sinn til sín

Madonna segir frá því að það sé mikil gleði á þessu heimili og birti myndir af konum sem eru syngjandi og dansandi. Hún ræddi bygging nýs spítala á þessu svæði sem hún segist vonast til að rísi á næsta ári.

 

SHARE