Madonna sökuð um að þræla út ættleiddum börnum sínum

Mánudaginn 13.júlí síðastliðinn birti Madonna mynd á Instagram sem hefur vakið mikla athygli slúðurmiðla. Á myndinni umtöluðu liggur Madonna á gólfinu á meðan ættleidd börn hennar, þau David og Mercy, nudda á henni fæturnar.

Sjá einnig: Stalst Madonna (56) í fataskápinn hjá dóttur sinni?

2015-07-14_1137

Myndin var ekki búin að vera lengi á Instagram þegar athugasemdum tók að rigna inn. Og virtust margir á þeirri skoðun að Madonna hefði einungis ættleidd þessi börn til þess eins að þræla þeim út.

Já, það er víst vissara að hafa börnin sín bara upp á punt.

 

SHARE