Magnað myndband af hvölum sem ráku á land í Árneshreppi

Það blasti við svakaleg sjón í morgun í Árneshreppi á Ströndum en yfir 50 grindhvalir höfðu rekið á land við bæinn Mela. Fjaran er nú full af dauðum hvölum af öllum stærðum.

Amerískur hópur ljósmyndara var á svæðinu og tók Bill Schwab þetta sláandi myndband af aðstæðum. Vert er að vara viðkvæma við myndbandinu hér að neðan.

SHARE