
Þessi listamaður býr til haf og fjöll, já heilu landslögin, í venjulegu vatnsglasi. Á maður bara að geta dundað sér yfir þessu yfir hafragrautnum á morgunverðarborðinu?
Hvernig er þetta bara hægt? Ótrúlegt!
Tengdar greinar:
Fjöllistamaður með tónleika á við heila hljómsveit
Gerir æðisleg listaverk með skýjum