Mamma Christiano Ronaldo ber á hann sólarvörn

Það var mikil dramatík í kringum fótboltamanninn Christiano Ronaldo í nýafstaðinni Evrópumeistarakeppni. Fyrst var hann gagnrýndur mikið fyrir hroka sinn gagnvart íslenska landsliðinu og í úrslitaleik keppninnar var hann borinn af velli, meiddur, eftir að hafa spilað í um 25 mínútur.

Núna nýtur hann hinsvegar lífins á Ibiza með móður sinni, Delores og Christiano Jr á lúxussnekkju. Þar nýtur hann sín í sólinni og mamma hans var dugleg að bera sólarvörn á drenginn sinn.

363F7BAA00000578-3689023-image-a-165_1468454431319

363F7A8E00000578-3689023-image-a-157_1468453403761

Feðgarnir svömluðu í sjónum og allir virtust skemmta sér mjög vel.

363F7AE600000578-3689023-Doting_dad_Cristiano_washed_down_his_son_after_a_day_frolicking_-m-8_1468465961540

SHARE