Þetta myndband var tekið af Ryan Arakaki en hann var úti að keyra í rólegheitum þegar hann lendir fyrir aftan konu á ljósum. Hún fer ekki af stað á grænu ljósi og eftir smá stund ákveður Ryan að taka bara fara bara af stað og keyra framhjá henni.
Sjá einnig: „Ég leit alltaf út fyrir að vera hissa“ – Fengu sér húðflúraðar augabrúnir
Það hefði hann ekki átt að gerast því konan tryllist gjörsamlega og kemur á eftir honum og það er þar sem hann byrjar að taka upp. Hún eltir hann og flautar og keyrir eins og vitleysingur, bölvar og ragnar. Allan tímann situr barnið hennar í framsætinu og verður vitni að þessu öllu.
Ekki er nú öll vitleysan eins.