Ef þú varst barn á 8. og 9. áratugnum þá manst þú áreiðanlega eftir einhverju af þessu.
1. Hver hefur ekki brennt sig á svona græju?
2. Þessi leikjapakki fylgdi öllum tölvum á sínum tíma
3. Þetta var „Spotify“ þessa tíma
4. Sönn gleði sem maður fann þegar maður fékk sína fyrstu leikatölvu
5. Þessi mynd var sú allra skemmtilegasta og flottasta
6. Munið þið eftir þessum?
7. Jááá! Maður átti nokkra svona.
8. David Bowie á tónleikum árið 1983
9. Manni verður bara illt í fingrunum við að sjá þetta.
10. Þetta þótti mikið tækniundur!
11. Þessar myndir eru teknar af leikstjóra sem tók leikara í áheyrnarprufur á 9. áratugnum
12. Danny Devito tekur að sér hlutverk mörgæsarinnar í annað sinn í Batman Returns árið 1992
13. George Lucas árið 1984
14. Game Boy sem „lifði af“ Persaflóastríðið
15. Einmitt! Nema bara að það voru sjaldnast belti í aftursætunum
16. Þetta er það sem krakkarnir myndu kalla „VIBES“
17. Eigum við að gista saman?
18. Polaroid myndir af leikurum hinnar goðsagnakenndu Clueless frá árinu 1995
Heimildir: Bored Panda
Sjá einnig: