
Manst þú eftir hljóðsnældum? Eða hefur þú kannski aldrei séð faxtæki? Vektu upp minningar eða upplifðu fyrri tíma með því að horfa á myndskeiðið og ýta á stafinn S á lyklaborðinu til þess að flakka á milli tímaskeiða.
Smelltu hér til þess að skoða myndbandið og fara á tímaflakk
Margt hefur breyst með tímanum eins og sjá má. Sniðug gagnvirk auglýsing hjá Samsung sem vekur upp skemmtilegar minningar!
Tengdar greinar:
Langar þig í frían Samsung Galaxy Alpha?
Nýr gimsteinn frá Samsung – ég ákvað að prufa hann