Manstu ÞÚ alla textana við vinsælustu jólalögin?

Áttu í stöðugum vandræðum með að að syngja með á jólaböllum? Veistu ekki um hvað textarnir eiga að snúast? UMLAR þú með þegar allir hinir syngja hástöfum?

Ekki hafa áhyggjur! Ekkert okkar MAN alla textana við jólasöngvana. Og flest bullum við bara! Búum til ný orð … fylgjum hljómfallinu … og brosum okkar blíðasta – sannfærð um að enginn taki eftir því að við höfum enga hugmynd um hvaða orð kemur næst!

Sjáðu bara hvað gerist þegar nokkrir einstaklingar voru beðnir um að syngja með vinsælustu jólalögunum vestanhafs sem hafa ómað á helgasta tíma ársins undanfarna áratugi …. hughreystandi, finnst ykkur ekki?

Tengdar greinar:

Sjáðu vinsælustu lög ársins 2014

Litla krúttið sem kann að meta Queen! – Myndband

Skálmaldarvíkingur fer út að hlaupa

SHARE