
Reykjavík Fashion Festival fór fram í Hörpu um helgina. Sýningarnar á hátíðinni vöktu mikla lukku á meðal gesta sem að sjálfsögðu mættu í sínu fínasta pússi. Stelpurnar á Nudemagazine voru á svæðinu – vopnaðar myndavél, auðvitað.
Sjáðu fleiri myndir hérna.
Tengdar greinar:
Kanye West mætti í háum hælum á tískuvikuna í París
Módel með Downs heilkenni tekur þátt í tískuvikunni í New York
16 stórfurðulegar myndir frá tískuvikunni í New York
Guðrún Veiga er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mannfræðingur að mennt, mikill matgæðingur, mamma og múltítasker. Guðrún Veiga hefur skrifað fyrir hina ýmsu miðla, unnið í sjónvarpi og skrifað eitt stykki matreiðslubók.