Martraðir barna festar á filmu – Myndir

„Dream Collector“ er nafnið á þessari ljósmyndaseríu en hún frá 6. áratugnum og maðurinn sem tók myndirnar heitir Arthur Tress. Myndefnið var byggt á algengum martröðum barna.

SHARE