Með bílskúr á 30. hæð By Ritstjorn Þessi lúxusíbúð er í Singapore. Ef þú býrð í lúxusíbúð má gera ráð fyrir að þú eigir lúxusbíl og þá væri synd að leggja honum í dimmum bílakjallara og fá ekki að njóta þess að horfa á hann.Þessar íbúðir eru hannaðar af Hayden Properties og eru með bílskúra inni í íbúðunum í háhýsunum.