Nýjar myndir hafa litið dagsins ljós úr brúðkaupi þeirra Kim Kardashian og Kanye West. Slúðurblöðin þar vestra voru fljót að pikka þær upp og auðvitað við hér á Hún.is líka enda er þetta svo sannarlega brúðkaup ársins.
Væri gaman að vita hvað Kanye sé að tala um akkúrat á þessari stundu!
Kim setti þessa dásamlegu mynd af fjölskyldu sinni á Instagram.