
Þessir gaurar ákváðu að prófa að lita á sér hárið í fyrsta skiptið. Sjáið hvernig sú meðferð fór.
Sjá einnig: Æði: Konur og karlar lita hárin í handakrikum
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.