Sala á miðum á tónleika Justin Timberlake fóru í almenna sölu kl 10 í morgun og fór kerfið á hliðina um leið. Klukkan 10:30 komst kerfið í lag og þá seldist upp á 15 mínútum.
Nú fara þeir sem hömstruðu miða á tónleikana á stúfana og selja sína miða á svörtum markaði og rákumst við á þessa auglýsingu inn á bland.is áðan.