Miley Cyrus fær sér húðflúr af kannabisplöntu

Miley Cyrus er komin með nýtt húðflúr og deildi því auðvitað með fylgjendum sínum á Instagram.

Nýja flúrið er á ökkla söngkonunnar og sýnir litla kannabisplöntu. Með myndinni setti hún inn nokkur jólatré.

 

🎄🎄🎄🎄🎄🎄

A photo posted by Miley Cyrus (@mileycyrus) on

Sjá einnig: Miley Cyrus leyfir aðdáendum sínum að káfa á sér!

Miley er greinilega komin í jólaskap.

SHARE