Miley Cyrus fékk sér óvenjulegt húðflúr

Miley Cyrus fékk sér húðflúr nýverið sem mætti kallast óður til ástarinnar í lífi hennar, Liam Hemsworth. Húðflúrarinn Dr. Woo sagði frá því að nýjasta listaverk Miley væri mynd af Vegemite sem var uppáhald Liam þegar hann var lítill drengur.

vegemite

Vegemite er brúnt deig eða krem sem er búið til úr gerkrafti og er fullt af B vítamínum og er þekkt í Ástralíu, heimalandi Liam. Það er oft sett ofan á brauð og kex og hefur verið til frá því 1922. Það er semsagt mynd af svona krukku sem hún Miley lét flúra á sig.

 

@mileycyrus don’t play when it comes to #vegemite 🍴 #halfneedle

A photo posted by Doctor Woo Tattoo (@_dr_woo_) on

 

SHARE