Miljarðamæringur gaf fátækum heilt hverfi

Kínverski miljónamæringurinn Xiong Shuihua ólst upp í fátæku hverfi í bænum Xinyu í suður Kína. Þegar hann varð síðar miljónamæringur og sagðist ekki vita hvað hann ætti að gera við alla peningana ákvað hann að gefa samtals 72 fjölskyldum ný heimili í hverfinu sem hann ólst upp í til þess að þakka þeim góðmennskuna þegar hann var að alast þar upp sem barn.

Hann lét rífa niður gömul og niðurnídda trékofa sem upphaflega stóðu þar og eyddi fleiri miljörðum í að láta reisa nýtt íbúðarhverfi með fyrsta flokks raðhúsum.

Að auki lét hann byggja samtals 18 einbýlishús til að þakka nokkrum nágrönnum sérstaklega fyrir að hafa verið til staðar fyrir sig þegar hann var að alast upp í hverfinu sem barn.

Þá hefur hann ákveðið að styðja sérstaklega við ellilífeyrisþega og aðra bágstadda með þremur matargjöfum á dag.

A millionaire Chinese businessman has bulldozed the wooden huts and muddy roads where he grew up - and built luxury homes for the people who lived there

Xiong Shuihua (pictured) was born in Xiongkeng village in the city of Xinyu, southern China and said that his family had always been well looked after and supported by residents in his childhood

Xiong Shuihua sem í dag er 54 ára segist hafa upplifað góðan stuðning frá nágrönnum sínum þegar hann var að alast upp í mikilli fátækt í þorpinu Xiongkeng. Hann hefur nú endurgoldið þeim greiðan margfalt tilbaka.
After making his millions, the business tycoon decided to return to the village and give everybody a place of their own to live

Gömlu tréhúsin fengju að víkja fyrir glæsilegu raðhúsahverfi.
The 54-year-old even promised three meals a day to the older residents and people on a low income to make sure they could get by

Eldriborgarar í hverfinu fá einnig frítt að borða þrisvar sinnum á dag.
The area has been transformed in recent years and now 72 families are enjoying life in luxury new flats

Listaverk prýðir götuna í hverfinu.
 
The multimillionaire (pictured left) made his money first of all in the construction industry and later by getting involved in the steel trade

Miljarðarmæringurinn, hér til vinstri, fór að hagnast verulega fjárhagslega í byggingariðnaðinum og stálframleiðslu.
A further 18 families, who were particularly kind to the businessman, were given villas of their own in a project costing close to £4million

Xiong Shuihua said he could afford the development as he had 'earned more money than I knew what to do with'

Xiong Shuihua segist aldrei hafa gleymt bakgrunni sínum í fátækra hverfinu og vildi láta gott af sér leiða.
Heimild: Daily Mail
Tengdar greinar:
SHARE