Minnstu hótelherbergi í heimi

Það má segja að þetta hótel, sem staðsett er í Japan, bjóði ekki upp á eiginleg herbergi fyrir gesti sína heldur einhversskonar hylki. Eða getum við kallað þetta bæli? Þú að minnsta kosti skríður bara inn í agnarlítið rými þar sem þú getur ekkert annað gert en að sofa.

Capsule-Hotel-in-Kyoto_0-640x426

Rýminu fylgir sæng og koddi…

Capsule-Hotel-in-Kyoto_5-640x426

Capsule-Hotel-in-Kyoto_9-640x426

Capsule-Hotel-in-Kyoto_13-640x426

…númeraðar hirslur og sturtuaðstaða í sameiginlegu rými. Nóttin er ekki dýr, rúmlega 5000 krónur og þú getur dvalið í hylkinu þínu í heila 24 tíma.

Kósý?

Tengdar greinar:

10 dýrustu hótelsvítur í heimi

Ferðalög: Átta sjóðheitir áfangastaðir fyrir einhleypa

Fljótandi hótelherbergi í Svíþjóð

SHARE