Miranda og Blake bræða áhorfendur með laginu „Home“ í jólaútgáfu

Miranda Lambert og eiginmaður hennar Blake Shelton flytja hér fallegt lag eftir vin þeirra Michael Buble en hann gerði sannarlega garðinn frægan með þessu fallega lagi.

Hér er lagið komið í jólabúning og er óhætt að segja að falleg jólastemning fylgir þessum flutningi hjónanna.

Gleðileg jól kæru lesendur!

Tengdar greinar:

„Ekkert okkar kann hvorki á nótur né á hljóðfæri“

Sam Smith með nýja jólaballöðu – hátíðleg og falleg

Eistnahljóm – hvað er skemmtilegra en karlmenn og jólalög?

SHARE