Misjafn er smekkur manna, það er deginum ljósara. Fólk er í misjöfnu ástandi þegar það ákveður að fá sér húðflúr, margir kannast við það að ganga inn á tattústofu á Spáni, jafnvel búnir að fá sér aðeins í aðra tánna. Öðrum finnst sniðugt að gera eitthvað öðruvísi en allir hinir. Hér eru nokkrar myndir af húðflúrum fólks. Það verður að segjast eins og er að sum þeirra eru heldur óvenjuleg. Munum samt að þetta er allt saman smekksatriði.