Missti unnusta sinn í slysi

Sarah Treanor missti unnusta sinn í þyrluslysi árið 2012. Sarah, sem er graffískur hönnuður, hætti í vinnunni sinni eftir andlát hans og hóf að taka myndir af sjálfri sér.

„Stuttu eftir að unnusti minn lést fór ég að taka þessar myndir. Ég veit ekki af hverju en einhverra hluta vegna fann ég mig knúna til þess,“ segir Sarah. „Mér leið eins og hefði dáið líka….. myndirnar sönnuðu fyrir mér að ég var enn á lífi og þær hjálpuðu mér að tjá allt þetta sem var að gerast innra með mér.“

 

Self-portraits-of-Grieving-Death-1

Self-portraits-of-Grieving-Death-2

Self-portraits-of-Grieving-Death-3

Self-portraits-of-Grieving-Death-4

Self-portraits-of-Grieving-Death-5

Self-portraits-of-Grieving-Death-6

Self-portraits-of-Grieving-Death-7

Self-portraits-of-Grieving-Death-8

Self-portraits-of-Grieving-Death-9

Self-portraits-of-Grieving-Death-10

Self-portraits-of-Grieving-Death-11

Self-portraits-of-Grieving-Death-12

Self-portraits-of-Grieving-Death-13

Self-portraits-of-Grieving-Death-14

Self-portraits-of-Grieving-Death-15

 

SHARE