Mjólkurkjólar – „Pin up“ myndataka af módelum í mjólkurkjólum – Myndir

Ljósmyndarinn Jaroslav Wieczorkiewicz er ansi hugmyndaríkur en hann gerði þessar myndir með því að nota mjólk. Hann hellti mjólkinni á þær og tók mynd á meðan. Hann hefur hugsað sér að gera dagatal úr þessum myndum.

SHARE