Móðir og sonur skipta um kyn á sama tíma

Erica House var móðir táningsstúlku sem hafði farið í kynleiðréttingu og eiginkona Les. Saman eiga þau 6 börn.

Aðeins ári eftir að Corey fór í kynleiðréttingu, ákvað Erica líka að fara í kynleiðréttingu og notar nú nafnið Eric.

3C43603500000578-4134008-image-a-31_1484854681205

Eiginmaður Erica er samþykkur breytingunni og styður þessa breytingu heilshugar.

2CE6794900000578-3253492-image-a-61_1443536655309

Öll fjölskyldan saman á mynd

 

„Samband okkar hefur ekki verið sterkara og betra í öll þau 10 ár sem við höfum verið saman,“ sagði Eric í viðtali við Mirror Online.

 

SHARE