Það er því miður þannig að það er til fólk sem vill ekki eða getur ekki annast börnin sín, á meðan það er til annað fólk sem getur bara alls ekki eignast börn.
Í þessu myndbandi sést kona skilja nýfætt barn sitt eftir við þröskuld ókunnugs húss og hlaupa í burtu. Barnið var fyrir utan húsið í 12 klukkustundir en varð ekki meint af.
http://youtu.be/lzjr98A_N9A