Móðir talar um sængurkvennagrát – Myndband

Sængurkvennagrátur eða “baby blues” er algengasta og vægasta tegund fæðingarþunglyndis sem hrjáir allt að 80% mæðra eftir fæðingu. Þær sem eiga börn kannast eflaust margar við þá tilfinningu að vera eina mínútuna rosalega glaðar en þá næstu grátandi. Okkur er mikið sagt hvernig okkur á að líða eftir að barn fæðist en við erum misjafnar eins og við erum margar og bregðumst ekki allar eins við og það er bara allt í lagi. Það er frábært að ræða þessa hluti!

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”JRIHtb_I5jA”]

SHARE