Mögnuð órafmögnuð útgáfa af stórsmellinum Thriller

Einmitt þegar maður telur fullvíst að nú sé ekki hægt að toppa gömlu goðin í tónlistarheiminum; að helstu smellir nútímans hafi þegar verið gefnir út og að allt sem á eftir fylgi sé tóm endurtekning … þá stígur ung stúlka fram og endurútgefur stórsmellinn Thriller sem konungur popptónlistar, Michael Jackson, gaf út og gerði heimsfrægt.

 

Gullfalleg og sefandi útfærsla sem yljar í skammdeginu:

 

SHARE