Þessi litla stúlka er á munaðarleysingjahæli í Írak. Hún sá móður sína aldrei svo hún teiknaði hana með krít á gólfið og fór svo að lúlla hjá henni.
„Njóttu þess sem þú hefur því þú veist ekki hvað þú átt fyrr en þú hefur misst það …. og þá er það of seint“