Þessar konur settu myndir á samfélagsmiðla til að sína muninn á náttborðunum sínum og karlanna sinna. Það vekur athygli hversu vel vopnaðir sumir karlpeningarnir eru. Efast um að þetta sé svona hjá íslenskum karlmönnum.
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.