![20130727_185230](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2013/07/20130727_185230.jpg)
Lesandi sendi okkur þessa mynd og sagði að dóttir hennar hafi keypt nokkra pakka af Pez á nammidaginn, í gær, og mikið af Pez-inu var með dökum brúnum deplum sem litu ekki girnilega út.
Hún lét stúlkuna henda Pez-inu í ruslið og vildi benda foreldrum á að fylgjast með Pez-i barna sinna.