16 mánaða gömul stelpa bakar

Tony Quarella átti ekki von á að 16 mánaða gömul dóttir hans væri svona flink í brjóta egg þegar hann var að baka um daginn. Dóttir hans, sem ber nafnið Anna, er vægast sagt krúttlegasti bakari sem sögur fara af. Sú stutta fékk að aðstoða foreldra sína við að baka súkkulaðibitakökur og kom hún foreldrum sínum algjörlega á óvart með hæfileikum sínum.

Tengdar greinar:

Lítill drengur sofnar undir stýri! Krúttlegt myndband

Krúttlegt rifrildi – Myndband

Tveggja ára íslenskur strákur syngur lag með Sam Smith

SHARE