Grínistinn og þáttastjórnandinn Ellen Degeneres hefur gert það að vana sínum að klippa sjálfa sig inn í vinsælar bíómyndir og sýnir útkomuna í þættinum sínum, en nú ákvað hún að flétta saman tvær bíómyndir. Hún lét sameina Disney-myndina Öskubusku sem er væntanleg í mars og hina geysivinsælu 50 Shades of Grey sem er nú þegar komin í bíóhús:
Tengdar greinar:
Justin Bieber og Ellen DeGeneres í sleik: Hræddu líftóruna úr fólki
Ellen gerir grín að Lindsay Lohan og Kris Jenner situr fyrir í Playboy – Myndband
Ný og óséð stikla úr 50 Shades of Grey
Kristín Helga er óumdeilanlega mesti Kardashian aðdáandi Íslands og nærliggjandi landa. Hennar heitasta ósk er að vera vinkona Khloe Kardashian.
Hún hefur áhuga á öllu mögulegu og þar á meðal að lesa og skrifa um fræga fólkið í Hollywood.