Myndi maður ekki bilast úr hræðslu?

Getið þið ímyndað ykkur að tjalda og fara að sofa og vakna við það að LJÓN eru að sleikja tjaldið að utan?

 

Sjá einnig: Einstök mynd af ljóni að leggja til atlögu

Francie Lubbe og eiginmaður hennar fóru í tjaldútilegu í Kgalagadi í Suður Afríku og lentu í þessu. Það hafði rignt um nóttina og ljónin voru að sleikja rigningarvatnið af tjaldinu. Einhvern veginn hélt hún ró sinni og tók atvikið upp.

 

 

SHARE