Þessi blekkjandi mynd hefur farið eins og eldur í sinu síðustu daga á netinu.
Í fyrstu sjá sumir afturendann á loðnum karlmanni útglennt fyrir ofan lítið barn en svo er ekki. Myndin sýnir nefnilega föður vera að kyssa barnið sitt á kinnina.
Myndin var sett inn á netið með fyrirsögninni: „Jesús Pétur, hvað er að gerast hérna.“ Yfir 4 milljónir hafa skoðað myndina nú þegar.
Kristín Helga er óumdeilanlega mesti Kardashian aðdáandi Íslands og nærliggjandi landa. Hennar heitasta ósk er að vera vinkona Khloe Kardashian.
Hún hefur áhuga á öllu mögulegu og þar á meðal að lesa og skrifa um fræga fólkið í Hollywood.