Myndir: best klæddu stjörnur vikunnar

Tískugúrúar voru lítt hrifnir af klæðaburði Kim Kardashian í líðandi viku en hún mætti með melluband á BRIT Awards og í bleikum latex kjól teiti tileinkað Madonnu. Þrátt fyrir að söngkonan Rita Ora hafi mætt í sama teiti og Kim einnig í bleikum latex kjól var henni fyrirgefið þar sem hún skartaði afar snotrum kjól á BRIT Awards.

Það var mikið að gerast í vikunni og um síðustu helgi í heimi ríka og fræga fólksins. Hér eru nokkrar af best klæddu stjörnum vikunnar.

Tengdar greinar:

Best klæddu stjörnurnar á Teen Choice Awards – Myndir

Best klæddu stjörnurnar – Myndir

10 best klæddu stjörnurnar þessa vikuna – Myndir

SHARE