Af flestum þeim myndum sem við sjáum af Viktoríutímabilinu er ekki annað að sjá en að þar hafi ríkt mikill alvarleiki, jafnvel svo mikill að fólki stökk vart bros á vör eða að það þótti hreinlega ekki við hæfi að fíflast undir nokkrum kringumstæðum. Þessar myndir sýna þó aðra hlið á lifnaðarhætti lífstykkjanna og hefðarfólksins.
Sjá einnig: Sambrýndar konur og mjallahvítt hörund – Förðunarsagan er ótrúleg
Það gat verið tímafrekt að taka ljósmyndir á þessum tíma, þar sem mikil fyrirhöfn þurfti í verkið, en það kom þó fyrir að skemmtilegar myndir náðust af fólkinu eins og sjá má.
Sjá einnig: Merkilegt: Ákjósanlegt vaxtarlag kvenna gegnum aldirnar
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.