David Foster býr til myndir úr nöglum. Hann byrjar með ljósmynd sem fyrirmynd og svo byrjar hann að hamra nagla eftir nagla eftir nagla…….
Ferlið er seinvirkt og tímafrekt en útkoman er töff eða hvað finnst ykkur?
Fleiri myndir má finna á heimasíðu Foster.
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hvernig mynd af Marilyn Monroe var búin til.
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”CSO5c6C0S9s”]
Ragna er miðborgarbarn sem elti ástina til útgerðarparadísarinnar Grindavík. Þó að ástin hafi yfirgefið hana hefur hún enn óbilandi trú og áhuga á fólki, ástinni og lífinu og tilverunni.